Alda Pálsdóttir

Iðjuþjálfi Bsc

Sérfræðingur í náttúrumeðferð
Jógakennari

Senda Öldu tölvupóst

  • Alda sinnir börnum, ungmennum og fullorðnum sem glíma við sálfélagslegan vanda út frá áfalla- og tengslamiðaðri iðjuþjálfun. Auk þess býður hún upp á náttúrutengda íhlutun og meðferð utandyra bæði fyrir einstaklinga og hópa.

    Áhrif streitu og áfalla á færni.
    Kulnun, ADHD, Kvíði og þunglyndi.

    Skynúrvinnsla og áhrif áreita í umhverfi á líðan og færni við iðju.

    Framkvæmdafærni (Exceutive Functioning) og virkni í daglegu lífi.

    Jafnvægi í daglegu lífi- milli einstaklings, iðju og umhverfis.

  • Áfalla- og tengslamiðuð nálgun.

    Jafnvægi í daglegu lífi - Iðjuþjálfun.

    Skynjöfnunar meðferð- Sensory Regulation Therapy.

    Kortlagning taugakerfis og skynkerfa – Polyvagal Theory og Sensory Integration Theory.

    Líkamsmiðaðar íhlutanir; slökun, hreyfing, andadráttur, tónbað, grounding .

    Náttúrumeðferð - í hópi eða maður á mann.

     

    Alda býður upp á áfalla- og tengslamiðaða meðferð fyrir börn og fullorðna með það að markmiði að auka færni, þátttöku, seiglu og velsæld í daglegu lífi.
    Þá leggur hún áherslu á að auka innsæi í hvernig vanamynstur og áreiti umhverfisins hafa áhrif á líðan og hegðun. Unnið er með að byggja upp og yfirfæra gagnleg bjargráð í daglegt líf sem og aðlögun umhverfis og iðju til að styðja við þátttöku í daglegu lífi hvort sem um ræðir á heimili, vinnu eða skólaumhverfi.

  • Nám

    2023- Chi Nei Tsang nám í líffæranudd og handleiðsla meðfram vinnu hjá Sjra Bleijlevens

    2022-2023 Shamanic Arts Immersion and Training

    2017-2019 Sat Nam Rasayan;hugleiðslunám meðSven Butch

    2017 og 2018 Yoga Teacher Training frá Open Sky Yoga
    2011 - 2015B.Sc í Iðjuþjálfunarfræðum við Háskólann á Akureyri. 4 ára grunnnám.

    Endurmenntun

    2024 Trauma and Attatchment Essentials: Today’s most effective healing interventions for complex clients - 16 klst netnámskeið á vegum PESI

    2023 NeuroAffective Touch®: A Somatic Toolkit for Healing Emotional & Relational Trauma - netnámskeið með Aline LaPierre

    2023 Transcending Trauma: Art, Imagination & Spirituality - Netnámskeið með Leanne Domash og Terry Marks-Tarlow

    2023 ADHD Clinical Service Provider (ADHD-CCSP) Certification course - 32 klst                        netnámskeið á vegum PESI

    2023 Treating Trauma with the Felt Sense Polyvagal Model: Advanced Strategies to Harness the Power of the Body’s Natural Healing Process-  Dags               netnámskeið með Jan Winhall

    2023 Integrative Somatic Psychotherapy - 17 klst netnámskeið með Peter Levine
    2023 Sensorimotor Psychotherapy in Action: Harness the Wisdom of the Body to Treat Trauma and Relational Wounds - Dags netnámskeið Pat Ogden

    2023 Mastering the Treatment of Complex Trauma: Effectively Treating Parts -  Tveggja daga námskeið með Kathleen M. Martin

    2023 Polyvagal-Informed Treatment for Trauma, Anxiety, Depression - Tveggja daga netnámskeið með Deb Dana
    2020 Teaching Yoga and Mindfulness to Children; Yoga International

    2020   Verkefnastjórnun fyrir sjálfstætt starfandi eldhuga – Endurmenntun HÍ
    2020   Solihull, að skilja áföll – námskeið á vegum Geðverndarfélag Íslands

    2018   WHO QualityRights training, human rights in mental health –                                                 Alþjóðarheilbrigðisstofun
    2018-2019 Experiential Anatomy; Judith Lasater
    2018   Back Care Basics – þriggja daga námskeið meðMichael Amy
    2018   Wilderness Therapy Training– 5 daga þjálfun á vegum Association Experientia
    2018   Outcome Star training – Triangle Consulting Social Enterprise Limited
    2017-2018     Áhugahvetjandi samtalstækni – Áhugahvöt      
    2017   Connecting Adventure, Therapy, Group and Self

    Adventure therapy training by Luk Peeters & Martin Ringer

    2016 Hugræn atferlismeðferð – Endurmenntun Hí
    2016  Samspil skynjunar, Sensory Profile - Iðjuþjálfafélag Íslands

    2015 Hugræn tilfinningaleg þjálfun ( CAT kassinn) - Einhverfuráðgjöfin Ás

  • Alda hefur reynslu af starfi með börnum og á geðsviði og hefur beit sér í forvarnarverkefnum til að styðja við einstaklinga og fjölskyldur.

    2023 - Sjálfstætt starfandi, iðjujálfun, námskeið og vinnustofur
    2023-2024: Iðjuþjálfi, Ljósið; endurhæfing
    2022-: Jógakennari - The Movement Lab
    2021-2024: Stofnandi - Þorpið - tengslasetur sem stóð fyrir tengslaeflandi upplifunum og stuðningi fyrir fjölskyldur

    2017-2020: Iyengar og Restorative jógakennari- Ljósheimar

    2016-2020: Verkefnastjóri í endurhæfingarbúsetu og Sérfræðingur í Vettvangsgeðteymi Reykjavíkurborgar ; Innleiðing Batahugmyndafræði og náttúrumeðferðar með ungmennum með tvígreiningar.

    2015-2017: Iðjuþjálfi - Æfingastöðin; Ráðgjöf varðandi skynúrvinnslu, félagsfærniþjálfun og 10 mánaða náttúrumeðferðarhópur í samstarfi Erasmus+
    2015: Iðjuþjálfi - Kleppur
    2013-2015: Aðstoðamaður iðjuþjálfa - BUGL og Kleppur

    Félagsstörf og sjálfboðavinna

    2022-2023: Meðstofnandi - Fjölskylduland
    2021-2022: Stofnandi og formaður - Fyrstu fimm hagsmunafélags
    2018 - Fulltrúi íslands í Nordic Outdoor Therapy Network
    2018-2020: Varaformaður - NÚM – Samtök áhugafólks um náttúrumeðferð á Íslandi

    Alda starfar eftir siðareglum Iðjuþjálfa Félags Íslands og er með löggildingu Landlæknisembættis sem iðjuþjálfi og sjálfstætt starfandi iðjuþjálfi.