Verðskrá


Athugið að Þjónusta Grænuhlíðar fjölskyldumiðstöðvar er almennt ekki niðurgreidd af sjúkratrygginum. Fordæmi eru fyrir því að félagsþjónustan eða barnavernd taki þátt í kostnaði í einhverjum tilfellum en annars fellur kostnaður á fjölskulduna sjálfa.

Matsviðtal/fyrsta viðtal (per meðferðaraðila, per klst.) — 32.000

Einstaklingsviðtal/foreldraviðtal 25 mínútur — 12.000

Einstaklingsviðtal/foreldraviðtal 50 mínútur — 25.000

Fjölskyldumeðferðarviðtal 50 mínútur — 28.000

Fjölskyldumeðferðarviðtal 80 mínútur — 45.000

Samráðsfundir við aðrar stofnanir með undirbúning — 42.000

Símtal hámark 10 mínútur — 4.600

Símtal hámark 20 mínútur — 9.200

Skýrslugerð (per klst.) — 25.000

Vottorð/greinargerð/tilvísun — 12.000

Verðskrá þessi er til viðmiðunar og er ekki tæmandi. Verðskráin er birt með fyrirvara um breytingar og tekur gildi frá og með október 2024.

Tilkynna skal forföll með því að senda tölvupóst beint til meðferðaraðila eða á mottakan@graenahlid.is. Ath. að gjald er tekið fyrir tíma sem ekki er afboðaður innan sólarhrings.