Ástríður Thorarensen fjölskyldulistmeðferðarfræðingur hjá Grænuhlíð fjölskyldumiðstöð

Ástríður Thorarensen

Fjölskyldufræðingur

Listmeðferðafræðingur

Þroskaþjálfi

Senda Ástríði tölvupóst

  • Fjölskyldur sem eru í þjónustu hjá félagsþjónustu og barnaverndarnefndum

    Fósturbörn og fósturforeldrar

    Börn með tilfinningavanda og fjölskyldur þeirra

    Ráðgjöf til skóla og leikskóla

    Heimaþjónusta/vettvangsvinna fyrir Barnavernd og Félagsþjónustu

  • Tengslamiðuð Fjölskyldulistmeðferð samanstendur af tengslakenningunni, kenningum fjölskyldumeðferðar og listmeðferðar.

  • 2017 Námskeið Circle of Security Parenting og Core Sensitivities

    2015 Námskeið Motc (The meaning of the child) I og II í University of Roehamton

    2013 Nám í Fjölskyldufræðum, sem er M.A nám við Endurmenntun Háskóla Íslands og útskrifaðist með Diploma í Fjölskyldumeðferð.

    2006 - 2008 Nám í Listmeðferð(Art Psychotherapy) og útsrifaðist frá Goldsmith University of London með M.A gráðu í Art Psychotherapy.

    1994 - 1997 Þroskaþjálfun í Þroskaþjálfaskóla Íslands og útskrifaðist þaðan sem Þroskaþjálfi. Hélt áfram námi í Þroskaþjálfun árin 2001-2004 í Kennaraháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan með B.A gráðu í Þroskaþjálfun. Tók einnig tvö námskeið í Félagsvísindadeild Háskóla Íslands.

    2000 Sálgæslu í International School of (abuse related) pastoral Counselling, Kolding, Danmörk sem er fjögurra ára fjarnám og útsrifaðist með Diploma í sálgæslu.

    1993 - 1994 Tvö námskeið (hvort í fjóra mánuði) í teikningu og lifandi teikningu, Listaskólinn í Reykjavík,

  • 2022 - núverandi Fjölskyldulistmeðferðarfræðingur hjá Grænuhlíð fjölskyldumiðstöð

    2008 - núverandi Rekið eigin stofu þar sem ég hef unnið með börnum og fjölskyldum þeirra með áherslu á fjölskyldulistmeðferð (Family artpsychotherapy) og tengsl (attachment).

    September 2001 - 2018 Þroskaþjálfi og listmeðferðafræðingur á Barna og unglingageðdeilddeild Landspítala Háskólasjúkrahúss

    1997 - 2001 Þroskaþjálfi á sambýlum fyrir einhverfa og síðar á sambýli fyrir börn með heilalömun.