
Guðbjörg Björnsdóttir
-
Fjölskyldur sem eru í þjónustu á öðrum þjónustustigum, s.s. félagsþjónustu og barnavernd
Ráðgjöf til leik og grunnskóla vegna erfiðrar hegðunar í skólaumhverfi
Áhrif áfalla og erfiðrar reynslu á foreldrafærni og tengsl.
Tengslaeflandi fjölskyldumeðferð
Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
-
Tengslaeflandi fjölskyldumeðferð
Ráðgjöf og fræðsla fyrir foreldra vegna áskorana í uppeldi
-
2024 VIG, video interaction guidance
2023 ANP training, Attachment, Neurodevelopment and Psychopathologi
2022 MotC, Meaning of the child
2019 PBS, jákvæður agi innan skólakerfis. Fimm daga ráðstefna og málstofur
2018 PMTO hópmeðferðarþjálfun
2018 PMTO meðferðarnám
2017 ABFT training, advanced class. Framhaldsnámskeið í tengslaeflandi fjölskyldumeðferð
2016 ABFT training, námskeið í tengslaeflandi fjölskyldumeðferð
2016 Solihull aðferðin
2015 PEERS, leyfi til að kenna 14 vikna félagsfærniþjálfun
2015 Félagsráðgjafi, MA frá Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands
2011 BA próf í félagsrágjöf frá Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands
2003 Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Kópavogi
-
Maí 2024 - núverandi Félagsráðgjafi hjá Grænuhlíð fjölskyldumiðstöð
Janúar 2021 - núverandi Félagsráðgjafi í Barna og fjölskyldudeild á Vesturmiðstöð, Reykjavíkurborg
2018-2021 Verkefnastjóri PMTO & SMT hjá Hafnarfjarðarbæ
2015-2018 Félagsráðgjafi á Barna og unglingageðdeild