
Unnur Valdemarsdóttir
Fjölskyldufræðingur
-
Tengslaeflandi vinna með foreldrum
Tengslaeflandi vinna og stuðningur við fóstur/kjörforeldrum
Uppeldisráðgjöf til foreldra
Fjölskyldufundir
Ráðgjöf til skóla/leikskóla
Tengslaeflandi hópavinna með foreldrum
Heimaþjónusta/vettvangsvinna fyrir barnavernd og félagsþjónustu
Vinna með börn með tilfinningavanda
Circle of security, öryggishringurinn
-
Tengslanálgun byggð á tengslafræðum
Öryggishringurinn (circle of security-parenting)
Félagsfærnisögur, myndrænt skipulag, hlutverkaleikir
CAT-kassinn, sjónrænt skipulag notað í vinnu með börn t.d. til að auka sjálfsvitund, finna nýjar og hentugri aðferðir til samskipta og til að tjá hugsanir og tilfinningar
-
Endurmenntun Háskóla Íslands 2013, Fjölskyldumeðferð á meistarastigi
Háskólinn í Ósló, 1996, sérkennslufræði (Grunnfag spesial pedagogikk )
Fósturskóli Íslands 1988 Fóstra/leikskólakennari
Endur- og símenntun:
Story stems assessment profile- Anna Freud centre 2022
Solihull Approach -Geðverndarfélag Íslands 2021
Circle of security – Circle of security international 2017
Attachment based family therapy, level 1 2016, level 2 2017, námskeið haldið á vegum BUGL
Ráðstefnur m.a.
Snemma beygjist krókurinn- bjargráð og þjónusta í nærumhverfi
Frá vanda til lausnar 2011
Geðheilbrigðisþjónusta nær og fjær 2009
Ráðstefna um forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum 2009
Námstefna um tengslaröskun og meðferð hennar - 2006
Aspergersheilkenni og kynheilbrigði - 2008
Tök á tilverunni - staðan í dag og vegvísar til framtíðar 2008
NoCRA2007- NÝ TÆKNI - SAMA SAGAN - Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum, 2007
Námsstefna um tengslaröskun - 2005
Hegðunarvandi og geðraskanir barna og unglinga -forvarnir, meðferð og samþætting - 2005
ADHD and OCD from childhood to adulthood 2004
Námskeið í sálrænni skyndihjálp 1999
-
2018 - nú: Tengslamiðstöðin fjölskyldumeðferð-foreldraráðgjöf- Fjölskyldufræðingur
2018- 2022: Sérkennslustjóri í Leirvogstungukóla
2004 -2018: Göngudeild BUGL - leikskólasérkennari Vettvangsteymi BUGL, teymisstjóri
1997- 2006 BUGL Legudeild barna
1996-1997: Leikskólinn Ásborg - leikskólasérkennari/atferlisþjálfi
1993-1995: Barna-og unglingageðdeild Landspítala Háskólasjúkrahúss (BUGL) legudeild barna - leikskólakennari
1990 – 1993: Leikskólinn Klettaborg - Aðstoðarleiksskólastjóri
1988 – 1990: Leikskólinn Austurborg - deildarstjóri