
Sigríður Karen J. Bárudóttir
Sálfræðingur
Sérfræðingur í klínískri sálfræði með réttarsálfræði sem undirgrein
-
Klínísk sálfræði
Réttarsálfræði
Greining og mat á vanda
Einstaklingsmeðferð og hópar
Öll almenn sálfræðiþjónusta, 16 ára +
Samsettur vandi
Þunglyndi
Lágt sjálfsmat
Almennur kvíði
Geðhvarfasýki
Áfallastreita
Langvarandi- og flókin áfallastreita (C-Trauma)
Afleiðingar ofbeldis
Afleiðingar tilfinningalegrar vanrækslu og tengslavanda í æsku
Tilfinningastjórn, s.s. reiðistjórnungarvandi
-
Hugræn atferlismeðferð
Atferlismeðferð
EMDR meðferð
Samkenndarmiðuð meðferð (CFT)
Áhugahvetjandi samtal
-
B.A. próf í sálfræði frá Háskóla Íslands 2003
Cand.psych prófi í sálfræði frá Háskóla íslands 2005. Cand.psych ritgerð hennar fjallaði um spilavanda á Íslandi. Leiðbeinandi var Dr. Daníel Ólason.
Hefur starfað sem sálfræðingur frá 2005 og rak um tíma sálfræðistofu samhliða störfum hjá Landspítalanum en starfar nú eingöngu á stofu.
Fjölbreyttur bakgrunnur og starfsreynsla sem nýtist vel þegar mæta þarf ólíkum þörfum skjólstæðinga. M.a.
2005 Réttindi til að kenna á uppeldisnámskeiðinu SOS- Hjálp! Fyrir foreldra.
2007 Lauk sérnámi í reiðistjórnun (ART), siðgæðisvitund og félagsfærniþjálfun barna og ungmenna. Kennari var Luke Moynahan á vegum ICART stofnunarinnar.
2007 Réttindi til að kenna á uppeldisnámskeiði fyrir foreldra: UPPELDI SEM VIRKAR – FÆRNI TIL FRAMTÍÐAR.
2009 Hlaut þjálfun sem meðferðaraðili í endurhæfingu hugrænnar færni (CRT Cognitive remediation therapy) fólks með geðrofssjúkdóma frá Institute of Psychiatry at The Maudsley Centre for Recovery in Severe Psychosis, Englandi.
Grunnþjálfun í samkenndarmiðaðri sálfræðimeðferð frá Compassionate mind foundation í Englandi. Kennarar voru Dr. Paul Gilbert og Dr. Wendy Wood. Handleiðari Dr. Sarah Rees. Námið var fjarnám að mestu og var skipulag í höndum Margrétar Arnljótsdóttur og Önnu Dóru Frostadóttur hjá Núvitundarsetrinu.
2014 EMDR þjálfun og hlaut alþjóðlega EMDRIA vottun sem meðferðaraðili árið 2017 og hæfnivottun sem EMDR meðferðaðili hjá EMDR á Íslandi 2020. Er að vinna að EMDR handleiðararéttindum.
Karen viðheldur þekkingu og eykur færni með símenntun í gegnum námskeið, ráðstefnur og handleiðslu sérfræðings. Hún hefur verið í reglulegri handleiðslu hjá Dr. Gyðu Eyjólfsdóttur frá 2012 en hefur einnig sótt handleiðslu frá Bandaríkjunum, Noregi og Englandi.
Fagtengd endurmenntun
2019 THE FLASH TECHNIQUE. Philip Manfield PhD & Lewis Engel PhD. Webinar.
2019 NÁMSKEIÐ Í NOTKUN EMDR MEÐFERÐAR FYRIR BÖRN OG UNGLINGA. René Beer klínískur sálfræðingur. Kópavogur.
2019 THE COMPASSIONATE MIND APPROACH TO RECOVER FROM COMPLEX PTSD: A workshop to explore therapeutic ways to work with the effects of interpersonal trauma and shame. Dr. Deborah Lee, Reykjavík.
2018 Repairing Attachment wounds with Resource Development and Installation. Vinnustofa á Evrópuráðstefnu um EMDR meðferð, Strasbourg, Andrew M. Leeds, Ph.D.
2017 A COMPASSIONATE APPROACH TO RECOVERING FROM SHAME BASED TRAUMA AND PTSD WORKSHOP. Dr. Deborah Lee, Oxford.
2017 Compassionate Mind Training: INTENSIVE COMPASSIONATE MIND TRAINING AND MEDITATION RETREAT, A Personal Practice Workshop. Dr. Paul Gilbert og Margrét Arnljótsdóttir, Reykjavík.
2016 CHILD CUSTODY EVALUATIONS: Forsjárhæfnimöt. Vinnustofa á vegum Fagdeildar réttarsálfræðinga á Íslandi. Joanna B. Rohrbaugh. Reykjavík.
2015 ASSESSING VIOLENT BEHAVIOUR USING THE VIOLENCE TRIAGE AND STRUCTURED PROFESSIONAL JUDGEMENT. Stephen D. Hart Phd. Vinnustofa. Sálfræðingafélag Íslands- Fagdeild um réttarsálfræði í samvinnu við Ríkislögreglustjóra.
2015 SKÝRSLUTÖKUR BARNA/FULLORÐINNA MEÐ ÞROSKAFRÁVIK. Barnaverndarstofa í samvinnu við Sálfræðingafélag Íslands. Becky Milner, Vinnustofa. Reykjavík.
2014 1 st Summit of Complex Trauma, Dissociative symptoms & EMDR Therapy: EMDR fjarnámskeið:
Module 1: EMDR Phases I &II: History and preparation, Sandra Paulsen, PhD
Module 2: Working with Complex Trauma and Dissociative Symptoms during the EMDR Processing Phases, Carol Forgash, LCSW.
Module 3: Adaptive Information Processing Methods for Treating Dissociative Clients with Shame-based Depression. Jim Knipe, PhD.
Module 4: The Neurobiology of Dissociation in Complex PTSD. Uri Bergmann, PhD
2014 TREATING COMPLEX TRAUMA WITH EMDR AND STRUCTURAL DISSOCIATION THEORY: A PRACTICAL APPROACH. Module 1: Integrating Structural Dissociation Theory into EMDR Psychotherapy. Kathleen M. Martin, LCSW. Web based seminar.
2014 TREATING COMPLEX TRAUMA WITH EMDR AND STRUCTURAL DISSOCIATION THEORY: A Practical Approach. Module 2: Fraser's Dissociative Table Technique. Kathleen M. Martin, LCSW. Web- based seminar.
2014 TREATING COMPLEX TRAUMA WITH EMDR AND STRUCTURAL DISSOCIATION THEORY: A Practical Appoach. Module 3: Treating Dissociative Phobias and the Art of Time Orientation. Kathleen M. Martin, LCSW, Web based seminar, 2014. 4 klst. - EMDR Weekend 2 of the Two Part Basic Training. Roger Solomon, Ph.D.
2014 EMDR Weekend 1 og 2 of the Two Part Basic Training. Roger Solomon, Ph.D.
2014 VINNUSTOFA UM STREITUÞÆTTI Í LÖGREGLUSTARFINU. Dr. Gary S. Aumiller. Sálfræðingafélag Íslands, fagdeild í réttarsálfræði.
2013 K-SADS GREININGARVIÐTALIÐ. Námskeið og þjálfun. Bertrand Laut, barna- og unglingageðlæknir og Páll Magnússon, sálfræðingur.
2013 Í HVERJU FELAST BREYTINGARNAR FRÁ DSM-IV Í DSM-5? Dr. Ingunn Hansdóttir og Dr. Urður Njarðvík. Sálfræðingafélag Íslands.
2013 PSYCHOPATHY ASSESSMENT AND FORMULATION AND USE OF THE PSYCHOPATHY CHECKLIST REVISED (PCL-R). Prof. David Cook. The University of Manchester.
2013 HVETJANDI SAMTÖL Í VINNU MEÐ UNGLINGUM. David S. Prescott, LICSW. Sálfræðingafélag Íslands, fagdeild í réttarsálfræði.
2012 GJÖRHYGLI; Mindfulness Based Cognitive Therapy (MBCT). Margrét Arnljótsdóttir sálfræðingur.
2012 ÁHÆTTUMAT MEÐ HCR-20. Dr. Páll Matthíasson.
2011 NOVEL COGNITIVE BEHAVIOURAL APPROACHES IN BIPOLAR DISORDER- Ný nálgun út frá hugrænni atferlismeðferð í meðferð geðhvarfasýki. Thilo Deckersbach, Louisa Sylvia. Námskeið á Evrópuráðstefnu um HAM
2011 COGNITIVE BEHAVIOUR THERAPY FOR PSYCHOSIS : Implementation into practice within routine services and with complex clients- HAM við geðrofi. Gillian Haddock. Námskeið á Evrópuráðstefnu um HAM.
2011 CHOOSING TO CHANGE: COGNITIVE-BEHAVIOURAL TREATMENT OF OCD- Að velja breytingar: Hugræn atferlismeðferð við áráttu- og þráhyggjuröskun. Paul Salkovskis. Námskeið á Evrópuráðstefnu um HAM.
2011 DIAGNOSIS AND TREATMENT OF ADHD IN ADOLESCENTS AND ADULTS- GREINING OG MEÐFERÐ ADHD UNGLINGA OG FULLORÐINNA. Susan Young. Endurmenntun HÍ og FHAM.
2011 VAKANDI ATHYGLI- MINDFULNESS. Endurmenntun HÍ og FHAM.
2010 COGNITIVE BEHAVIOUR THERAPY FOR PTSD – Hugræn atferlismeðferð við áfallastreituröskun. Martina Mueller. Endurmenntun HÍ og FHAM.
2009 COGNITIVE REMEDIATION THERAPY TRAINING – Endurhæfing hugrænnar færni. Institute of Psychiatry at The Maudsley Centre for Recovery in Severe Psychosis.
2009 OBSESSIVE COMPULSIVE DISORDER- Hugræn atferlismeðferð við áráttu og þráhyggjuröskun. David Westbrook, Ph.D. Endurmenntun Hí og FHAM.
2009 COMPREHENSIVE COGNITIVE-BEHAVIORAL THERAPY WITH COUPLES & FAMILIES: A SCHEMA FOCUSED APPROACH- Hugræn atferlismeðferð við hjónabands- og fjölskylduvanda byggð á skemavinnu. Frank M. Dattilio, Ph.D. Endurmenntun HÍ og FHAM.
2009 PHOBIAS - Hugræn atferlismeðferð við fælni. Lars Göran Öst. Endurmenntun HÍ og FHAM.
2009 HUGRÆN ATFERLISMEÐFERÐ VIÐ VEFJAGIGT, Endurmenntun HÍ og FHAM.
2007 NÁMSERFIÐLEIKAR - Námskeið á haustþingi Félags sálfræðinga við skóla.
2007 UPPELDI SEM VIRKAR - FÆRNI TIL FRAMTÍÐAR FYRIR LEIKSKÓLA, Leiðbeinandanámskeið, Gyða Haraldsdóttir og Lone Jensen, MHB.
2007 FYRIRLÖGN, MAT OG TÚLKUN Á ÍSLENSKA ÞROSKALISTANUM, Sigurður J. Grétarsson, Endurmenntun Hí.
2007 FYRIRLÖGN, MAT OG TÚLKUN Á UNGBARNALISTANUM, Sigurður J. Grétarsson, Endurmenntun HÍ.
2007 UPPELDI SEM VIRKAR – FÆRNI TIL FRAMTÍÐAR Leiðbeinandanámskeið, Gyða Haraldsdóttir og Lone Jensen MHB.
2007 FYRIRLÖGN, MAT OG TÚLKUN Á WISC-IVIS, Sigurgrímur Skúlason og Einar Guðmundsson, Námsmatsstofnun.
2007 FYRIRLÖGN, MAT OG TÚLKUN Á WPPSI-R, Einar Guðmundsson, Námsmatsstofnun.
2007 PARENTING WITH POSITIVE BEHAVIOR SUPPORT (PBS)- Foreldrafærni sem byggir á stuðningi við jákvæða hegðun, Meme Hieneman & Karen Childs. Námskeið tengt ráðstefnu um stuðning við jákvæða hegðun, Boston.
2007 AGGRESSION REPLACEMENT TRAINING (ART), Luke Moynahan, ICART.
2006 BÖRN OG STREITA, Námskeið á haustþingi Félags sálfræðinga við skóla.
2006 POSITIVE BEHAVIOR SUPPORT IN SCHOOLS (PBS). Laura Riffel. Þjónustumiðstöð Breiðholts.
2006 WRITING BEHAVIORAL INTERVENTION PLANS BASED ON FUNCTIONAL BEHAVIOR ASSESSMENTS- Að vinna áætlanir við hegðunarvanda sem byggja á virknimati. Laura Riffel. Námskeið á ráðstefnu um PBS, Reno.
2005 THE NATURE AND TREATMENT OF ANXIETY DISORDERS IN CHILDREN AND ADOLESCENTS USING THE COOL KIDS PROGRAM, Ron Rapee, Endurmenntun HÍ.
2005 MÁLEFNI BARNA MEÐ SKERTA FÉLAGSFÆRNI, Námskeið á haustþingi Félags sálfræðinga við skóla.
2004 SOS! – Hjálp fyrir foreldra, Zuilma Gabríela Sigurðardóttir, Félagsvísindastofnun.
2002 1, 2, 3 – Magic, Leikskólar Reykjavíkur.
1999 ÁÆTLUNARGERÐ OG MAT Á LEIKSKÓLASTARFI, Leikskólar Reykjavíkur.
1999 ÁFÖLL OG ÁFALLAHJÁLP , Jóhann Ingi Gunnarsson, Leikskólar Reykjavíkur.
-
2022 - núverandi Sálfræðingur hjá Grænuhlíð fjölskyldumiðstöð
2008 - núverandi Eigin sálfræðistofa, Sálfræðisetrið ehf frá 2015.
2014 - 2015 Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Reykjanesbær. Sálfræðingur í geðteymi fullorðinna.
2008 - 2014 Sálfræðingur á geðsviði LSH:
2008 - 2010 Deild 13 á endurhæfingarsviði Kleppspítala.
2010 - 2011 Samfélagsgeðteymi geðsviðs, Reynimel.
2011 - 2014 Réttar- og öryggisgeðdeildir; Deild 15 og Sogn sem síðar varð að Réttargeðdeild Kleppspítala.
2005 - 2008 Reykjavíkurborg, Miðgarður. Sálfræðingur á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Starfið fólst í almennri sálfræðiþjónustu við grunn- og leikskóla í Grafarvogi.
Kennsla, námskeið og hópmeðferðir
2011 - 2012 Edrú hópurinn. Landspítalinn, Geðsvið.
Hópmeðferð fyrir innlagða sjúklinga á Réttar- og öryggisgeðdeild LSH, vegna áfengis- og fíkniefnavanda þeirra. Hópmeðferð ásamt Sigurlín Hrund Kjartansdóttur sálfræðingi.
2011 - 2012 Hóp- og einstaklingsmeðferð. HSA, Egilsstöðum.
Þjónusta á Heilsugæslunni í tengslum við þjónustusamning við LSH.
2010 Vitræn endurhæfing. Landspítalinn, Geðsvið.
Þjálfun fyrir fagfólk í notkun aðferða í Vitrænni endurhæfingu (Cognitive Remediation) fyrir fólk með geðrofsraskanir. Námskeið í samvinnu við Magnús Jóhannsson, Brynju Björku Magnúsdóttur og Kristínu Hannesdóttur.
2010 Stundarkennsla deildarlækna í sérfræðinámi fyrir geðlækningar. Landspítalinn, Geðsvið.
Farið yfir sálfræðilega meðferðarleiðir við geðrofssjúkdómum. Kennsla ásamt Ólu Björku Eggertsdóttur sálfræðingi.
2009 - 2012 Félagsfærniþjálfun. Landspítalinn, Geðsvið.
Hópmeðferð í félagslegri færni fyrir fólk með geðklofa.
2009 - 2010 Meðferð sálmeina. Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild.
Stundarkennari í námskeiðinu Meðferð sálmeina fyrir framhaldsnema í sálfræði. Kennsla um hugræna atferlismeðferð við geðrofi.
2009 6 vikna ósérhæfð HAM hópmeðferð. Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu og LSH.
6 vikna ósérhæfð HAM hóp- meðferð í heilsugæslunni Firði.
2007 og 2008 Námskeið fyrir kennara í innleiðslu PBS í grunnskóla.
Námskeiðið var árlegt námskeið ætlað teymum skóla sem eru að hefja undirbúning í innleiðslu heildræns agakerfis (PBS). Námskeið haldið af teymi skólasálfræðinga í Reykjavík í innleiðslu PBS (Positive Behavior Support)
2006 - 2008 Foreldraþjálfun. Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild.
Stundarkennari í námskeiðinu Foreldraþjálfun. Námskeiðið fólst í kennslu í hagnýtum uppeldisaðferðum sem byggðar eru á atferlis- og félagsnámskenningum.
2007 Uppeldi sem virkar- færni til framtíðar.Miðgarður; Framtíðarskólinn.
Hópnámskeið fyrir foreldra um fyrirbyggjandi uppeldisaðferðir.
2006 og 2007 Lærum á lífið; A.R.T. hópmeðferð (aggression replacement training) fyrir börn og unglinga.
ART gengur út á að þjálfa og efla félagsfærni, siðgæðisþroska og á reiðistjórnun. Námskeið haldið í grunnskólum í Grafarvogi og í Miðgarði á vegumn Framtíðarskólans.